Freyjubrunnur 23, breyting á deiliskipulagi
Freyjubrunnur 23 (02.695.4)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Jón Hrafn Hlöðversson
Skipulags- og samgönguráð nr. 42
3. júlí, 2019
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 18. september 2018 um breytingu á deiliskipulagi að Freyjubrunni 23. Í breytingunni felst m.a. að fjölga íbúðum úr fimm í átta og auka byggingarmagn, samkvæmt uppdr. Mansard teiknistofu dags. 31. janúar 2019. Einnig er lagt fram bréf Mansard teiknistofu dags. dags. 18. september 2018 og bréf borgarlögmanns dags. 5. september 2018. Jafnframt er lagt fram bréf Mansard teiknistofu ehf. dags. 29. ágúst 2018 mótt. 23. nóvember 2018. Tillagan var auglýst frá 27. mars 2019 til og með 8. maí 2019. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Hildur Eyjólfsdóttir dags. 21. apríl 2019, Ástríður Elín Jónsdóttir og Jón Viggó Gunnarsson dags. 6. maí 2019, Jón Viggó Gunnarsson, Guðrún B. Ægisdóttir og Sandra Júlí Berndburg f.h. Húsfélagsins Freyjubrunni 25-27 dags. 8. maí 2019 og Hafliði Páll Guðjónsson, Ámunda Baldursdóttir, Pálmi Franklín Guðmundsson og Guðrún Ása Hjálmtýsdóttir dags. 8. maí 2019. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dag. 28. júní 2019. Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 219.  Vísað til borgarráðs.
Bókanir og gagnbókanir
  • Miðflokkur
    Hrafnhildur Sverrisdóttir, verkefnastjóri tekur sæti á fundinum á þessum lið.