Laugavegur 130, kæra 124/2018, umsögn, úrskurður
Laugavegur 130 (01.241.0)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 20
5. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 8. október 2018 ásamt kæru dags. 8. október 2018 þar sem kærð er ákvörðun um að beita byggingarleyfi fyrir svölum á fyrstu hæð á viðbyggingu á veitingastaðnum Ban Thai að Laugavegi 130. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 18. október 2018. Jafnframt er lagður fram úrskurður úrskurðarnefnda umhverfis- og auðlindamála frá 22. nóvember 2018. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík frá 20. febrúar 2018 um að veita byggingarleyfi til breytinga á húsinu nr. 130 við Laugaveg.
105 Reykjavík
Landnúmer: 102998 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018242