Rökkvatjörn 6 og 8, málskot
Rökkvatjörn 1 (05.052.3)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Málsaðilar
Björgvin Ibsen Helgason
Skipulags- og samgönguráð nr. 23
9. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram málskot Björgvins Ibsens Helgasonar f.h. Bf. Sperrur ehf. dags. 16. nóvember 2018 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 um hækkun á fyrirhuguðu byggingum á lóð nr. 6 og 8 við Rökkvatjörn þannig að fjöldi hæða verði fimm. Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018 samþykkt.
Gestir
Hrafnhildur Sverrisdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.