Kjalarnes, framtíðarskipulag fyrir sóknarkirkju á Kjalarnesi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 21
12. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf sóknarnefndar Brautarholtssóknar dags. 24. nóvember 2018 um að gert sé ráð fyrir lóð eða landi undir framtíðar sóknarkirkju á vegum þjóðkirkjunnar í framtíðarskipulagi á Kjalarnesi. Vísað til Umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa skipulagsfulltrúa.