Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Bjargs íbúðafélags hses dags. 26. mars 2019 ásamt bréfi dags. 25. mars 2019 varðandi uppbyggingu lóðarinnar nr. 153 við Hraunbæ (reitur C í gildandi deiliskipulagi fyrir Hraunbæ-Bæjarháls), samkvæmt teikningasetti Arkþings ehf. dags. 18. mars 2019. Einnig eru lagðir fram uppdrættir Arkþings ehf. dags. 11. mars 2019 þar sem fram kemur byggingarlýsing og grunnmynd lóðar dags. 11. mars 2019.
Kynnt.