Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögum umhverfis- og skipulagssviðs dags. í september 2020 að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, sem fela m.a. í sér endurskoðun á stefnu um íbúðarbyggð og framlengingu skipulagstímabils til ársins 2040. Einnig eru lögð fram drög að nýjum viðauka við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2020 dags. í september 2020 og umhverfisskýrsla VSÓ-ráðgjafar dags. í september 2020. Einnig er lagt fram bréf íbúaráðs Miðborgar og Hlíða dags. 28. október 2020 og bréf íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis dags. 3. nóvember 2020 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var kynnt til og með 27. nóvember 2020. Eftirtaldir sendu athugasemdir/umsagnir: Kópavogsbær dags. 22. október 2020, Mosfellsbær dags. 6. nóvember 2020, Bláskógabyggð dags. 9. október 2020, Bjarni V. Guðmundsson dags. 12. nóvember 2020, Hvalfjarðarsveit dags. 13. nóvember 2020, Ólafur Páll Jónsson dags. 17. nóvember 2020, Umhverfisstofnun dags. 17. nóvember 2020, Heiðbjört Tíbrá dags. 18. nóvember 2020, Ingibjörg H. Sverrisdóttir f.h. Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrennis dags. 19. nóvember 2020, Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, Kjartan Örn Ólafsson, Gunnlaugur Friðriksson, Guðrún Inga Ingólfsdóttir og Þorvarður Löve dags. 19. nóvember 2020, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 19. nóvember 2020, Heiða Rós Gunnarsdóttir dags. 19. nóvember 2020, Samtök aldraðra bsvf og Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni dags. 19. nóvember 2020, Karl Alvarsson yfirlögfræðingur f.h. Isavia Innanlandsflugvellir ehf. dags. 20. nóvember 2020, íbúaráð Kjalarness dags. 20. nóvember 2020, Anna Sif Jónsdóttir f.h. íbúa á Fornastekk 7 dags. 20. nóvember 2020, Samtök iðnaðarins dags. 20. nóvember 2020, Hafrannsóknastofnun dags. 20. nóvember 2020, Haraldur Óskar Haraldsson og Guðrún Pétursdóttir dags. 23. nóvember 2020, Guðrún Pétursdóttir dags. 23. nóvember 2020, Fulltrúar Miðflokksins í skipulagsnefnd Mosfellsbæjar dags. 24. nóvember 2020, Daði Björnsson dags. 25. nóvember 2020, Guðbrandur Benediktsson dags. 25. nóvember 2020, stjórn Íbúasamtaka Laugardals dags. 25. nóvember 2020, Þór Sigfússon stofnandi Íslenska sjávarklasans dags. 26. nóvember 2020, Ársæll Guðmundsson dags. 26. nóvember 2020, Vala Gauksdóttir dags. 26. nóvember 2020, félagið Græðir dags. 26. nóvember 2020, ályktun stjórnar foreldrafélags Álftamýrarskóla dags. 26. nóvember 2020, Katrín Þorsteinsdóttir dags. 26. nóvember 2020, Ásta Logadóttir, Ólafur Hjálmarsson og Örn Þór Halldórsson dags. 26. nóvember 2020, Björg Melsted, Heimir Örn Herbertsson, Nanna Viðarsdóttir, Þórólfur Jónsson, María Karen Ólafsdóttir, Valdimar Bjarnason, Bjarni Þórður Bjarnason og Ragnheiður Melsted dags. 26. nóvember 2020, Sorpa dags. 26. nóvember 2020, Salvör Gissurardóttir dags. 27. nóvember 2020, Björn Hauksson dags. 27. nóvember 2020, Brimgarðar ehf. dags. 27. nóvember 2020, Steinunn Haraldsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Reginn hf. dags. 27. nóvember 2020, íbúaráðs Háaleitis- og Bústaðahverfis dags. 27. nóvember 2020, Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna dags. 27. nóvember 2020, Kristinn Steinn Traustason dags. 27. nóvember 2020, Ingi Freyr Ágústsson dags. 27. nóvember 2020, Gunnar Ólafsson dags. 27. nóvember 2020, Íbúasamtök Úlfarsárdals dags. 27. nóvember 2020, stjórn íbúasamtaka Miðborgar Reykjavíkur dags. 27. nóvember 2020, Prýðifélagið Skjöldur dags. 27. nóvember 2020, Reitir fasteignafélag hf. dags. 27. nóvember 2020, Gerður Gunnarsdóttir dags. 27. nóvember 2020, íbúasamtök Úlfarsárdals dags. 27. nóvember 2020, íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals dags. 27. nóvember 2020, Friðrik Ingi Þráinsson og Sara Þöll Halldórsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Ester Helgadóttir dags. 27. nóvember 2020, Björn Ingi Björnsson dags. 27. nóvember 2020, Faxaflóahafnir dags. 27. nóvember 2020, Ívar S. Kristinsson og Erla Halldórsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Helga Hreiðarsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Árni Jón Sigfússon og Annetta Scheving dags. 27. nóvember 2020, Matthildur Skúladóttir og Bjarni Guðmundsson dags. 27. nóvember 2020, Íris Magnúsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Harpa Björt Barkardóttir dags. 27. nóvember 2020, Kjartan Kjartansson dags. 27. nóvember 2020, Ingimundur Stefánsson dags. 27. nóvember 2020, Ragnhildur B. Guðjónsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Unnsteinn Örn Elvarsson dags. 27. nóvember 2020, Agatha Sif Guðmundsdóttir dags. 27. nóvember 2020, Harpa Helgadóttir dags. 27. nóvember 2020, Bjarmar Arnarsson dags. 27. nóvember 2020, Sigríður Ingólfsdóttir, Maríus Þ. Jónasson, Þorbjörg Gígja og Ottó B. Ólafsson dags. 29. nóvember 2020, Guðmundur Ingi Þorsteinsson dags. 30. nóvember 2020, Samtök um betri byggð dags. 30. nóvember 2020, tveir fulltrúar í íbúaráði Miðborgar og Hlíða; Kristín Vala Erlendsdóttir og Örn Þórðarson dags. 1. desember 2020, fjórir fulltrúar í íbúaráði Miðborgar og Hlíða; Margrét M. Norðdahl, Diljá Ámundadóttir Zoega, Benóný Ægisson og Jón Magnússon fulltrúar í íbúaráði Miðborgar og Hlíða dags. 1. desember 2020, íbúaráð Grafarvogs dags. 2. desember 2020, leikskólinn Álftaborg dags. 3. desember 2020, stjórn íbúasamtaka Háaleitis dags. 3. desember 2020, Knattspyrnufélagið Fram dags. 4. desember 2020, Vinir Vatnsendahvarfs dags. 8. desember 2020, íbúaráð Breiðholts dags. 9. desember 2020, fulltrúi í íbúaráði Breiðholts dags. 9. desember 2020, íbúaráð Breiðholts ásamt erindi Vina Vatnshólsins dags. 9. desember 2020, íbúaráð Vesturbæjar dags. 9. nóvember 2020, íbúaráðs Árbæjar og Norðlingaholts dags. 10. desember 2020, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í íbúaráði Árbæjar og Norðlingaholts dags. 10. desember 2020, fulltrúi Samfylkingar, fulltrúi Viðreisnar, fulltrúi íbúasamtaka og fulltrúi slembivalinna dags. 11. desember 2020, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og fulltrúi foreldrafélaga í íbúaráði Miðborgar og Hlíða dags. 11. nóvember 2020, Vegagerðin dags. 11. nóvember 2020, Veitur dags. 11. desember 2020 og öldungaráð Reykjavíkurborgar dags. 15. desember 2020. Einnig er lögð fram fundargerð 97. fundar svæðisskipulagsnefndar frá 6. nóvember 2020. Jafnframt er lögð fram samantekt umhverfis- og skipulagssviðs, dagsett 11. desember 2020.