Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags, í júní 2019 að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 fyrir svæði M1a og M1c innan miðborgarinnar vegna túlkunar á sérákvæðum vegna hlutfalls gististaða í nýrri uppbyggingu/enduruppbyggingu samkvæmt ákvörðun í deiliskipulagi.
Samþykkt með fjórum atkvæðum Fulltrúi Pírata, fulltrúa Samfylkingarinnar og fulltrúa Viðreisnar að auglýsa framlagða tillögu samkvæmt að auglýsa framlagða tillögu samkvæmt 1. mgr. 36. gr. sbr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.
Vísað í borgarráð.