Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Miðborg M1a, M1c, breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 43
14. ágúst, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs dags. í júní 2019 að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 fyrir svæði M1a og M1c innan miðborgarinnar vegna túlkunar á sérákvæðum vegna hlutfalls gististaða í nýrri uppbyggingu/enduruppbyggingu samkvæmt ákvörðun í deiliskipulagi. Samþykkt með vísan til 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Vísað í borgarráð.
Svar

Leiðrétt bókun frá fundi, dags, 3. júlí 2019:Rétt bókun er: Samþykkt með vísan til 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Vísað í borgarráð.