Hamrahlíð 17, breyting á deiliskipulagi
Hamrahlíð 17 (01.714.1)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 59
8. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 5. desember 2019 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á breytingu á deiliskipulagi Stakkahlíðar vegna lóðar nr. 17 við Hamrahlíð.
105 Reykjavík
Landnúmer: 107254 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012353