Brautarholtsvegur milli Hofsgrundar og Arnarholtsvegar, kæra 56/2019, umsögn, úrskurður
Brautarholtsvegur 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 43
14. ágúst, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 9. júlí 2019 ásamt kæru dags. 9. júlí 2019 þar sem kærð er útgáfa framkvæmdaleyfis á gerð Brautarholtsstíg á Kjalarnesi, útgefið 30. apríl 2019. Vísað til umsagnar Umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu sviðstjóra.
Landnúmer: 174435 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015263