Kalkofnsvegur 1, Seðlabankinn, (fsp) hækkun húss að hluta
Kalkofnsvegur 1 (01.150.2)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 55
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Helga Mars Hallgrímssonar f.h. Seðlabanka Íslands dags. 25. júlí 2019 um hækkun hússins á lóð nr. 1 við Kalkofnsveg að hluta til um tvær hæðir, samkvæmt tillögu Arkþings ehf. ódags.  Frestað
Gestir
Ingvar Jón Bates Gíslason verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
101 Reykjavík
Landnúmer: 100966 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024093