Suður Selás og Norðlingaholt, breyting á deiliskipulagi
Suðurgata (04.3)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 46
4. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breyting á deiliskipulagi Suður Seláss og Norðlingaholts. Í breytingunni felst að deiliskipulagssvæðinu er skipt þannig að sá helmingur sem er vestan Breiðholtsbrautar verður hluti af hverfisskipulagi fyrir Selás og færast allir skilmálar fyrir það svæði yfir í hverfisskipulag Seláss. Austari hlutinn verður áfram hluti deiliskipulags milli Suður Seláss og Norðlingaholts. Allir skilmálar fyrir austari hlutann eru óbreyttir, samkvæmt uppdr. Landmótunar dags. 27. ágúst 2019.
Svar

Kl. 11.30 tekur Valgerður Sigurðardóttir sæti á fundinum.

Gestir
Ævar Harðarson verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.