Skriðustekkur 17-23, kæra 93/2019, umsögn, úrskurður
Skriðustekkur 17 (04.616.2)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 52
30. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 23. september 2019 ásamt kæru dags. 19. september 2019 þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar dags. 2. september 2019 um að lóðarhafar að Skriðustekk 21 og 27 verði gert að fjarlægja skjólvegg á lóðarmörkum innan 30 daga. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 23. október 2019.
109 Reykjavík
Landnúmer: 111837 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017737