Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, deildarstjóra aðalskipulags, dags. 23. október 2020.
Svar
Fulltrúar Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi breytingartillögu:
Bókanir og gagnbókanir
Sjálfstæðisflokkur
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks fagna því að tillagan hafi fengið jákvæða afgreiðslu. Mikilvægt er að greiningarvinnan verði unnin fljótt og örugglega. Á næstu árum má gera ráð fyrir að í miðborginni verði talsvert af tómu verslunar- og skrifstofurými. Þetta er varhugaverð þróun og mikilvægt að bregðast fljótt við. Við þurfum sveigjanlegra kerfi og breyttar reglur um notkun húsnæðis í miðborg.