Rökkvatjörn 10-16, breyting á deiliskipulagiEinar Ólafsson, Hvassaleiti 39, 103 Reykjavík
Rökkvatjörn 10
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 88
11. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Einars Ólafssonar dags. 7. október 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 10-16 við Rökkvatjörn. Í breytingunni felst að fækka einingum úr 4 einingum í 3 einingar og halda sama byggingarmagni og lóðarstærð, fækkun bílastæða um tvö á lóðinni úr 8 bílastæðum í 6 bílastæði, samkvæmt uppdr. Arkiteó, 3. nóvember 2020
Svar

Samþykkt að falla frá kynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur nú skipulags- og samgönguráðs án staðfestingar borgarráðs.

Gestir
Hrafnhildur Sverrisdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
113 Reykjavík
Landnúmer: 226829 → skrá.is
Hnitnúmer: 10126400