Víðinesvegur 2, skipting lands Þorbjörg Gígja, Víðinesvegur 2, 162
Víðinesvegur 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 90
2. desember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Þorbjargar Gígju dags. 14. október 2020 ásamt bréfi dags. 10. júlí 2020 um að skipta landinu Naustanes, Víðinesvegur 2, í tvo parta, samkvæmt uppdr. Sigurgeirs Skúlasonar dags. 10. júlí 2020. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 20. nóvember 2020.
Svar

Samþykkt að falla frá kynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur nú skipulags- og samgönguráðs án staðfestingar borgarráðs.Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

Landnúmer: 125737 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036132