Rökkvatjörn 1, breyting á deiliskipulagiÆvar Rafn Björnsson, Dimmuhvarf 15, 203 Kópavogur
Rökkvatjörn 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Skipulags- og samgönguráð nr. 92
13. janúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Ævars Rafns Björnssonar dags. 28. október 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 1 við Rökkvatjörn. Í breytingunni felst að bætt er við byggingarreit fyrir sorpgáma og leyfi fyrir innganga frá garði, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Traðar dags. 8. janúar 2021.
Svar

Samþykkt að falla frá kynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur  skipulags- og samgönguráðs án staðfestingar borgarráðs.