Hverfisgata 73, kæra 108/2020, umsögn, úrskurður
Hverfisgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 88
11. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 5. nóvember 2020 ásamt kæru dags. 5. nóvember 2020 þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að veita byggingarleyfi fyrir Hverfisgötu 73, dags. þann 12. október 2020.
101 Reykjavík
Landnúmer: 101106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022392