Rofabær 7-9, breyting á hverfisskipulagi Árbæjar skilmálaeiningu 7-2-4
Rofabær 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 90
2. desember, 2020
Vísað til borgarráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Plúsarkitekta ehf. dags. 13. nóvember 2020 varðandi breytingu á hverfisskipulagi fyrir Árbæ skilmálaeiningu 7-2-4 vegna lóðarinnar nr. 7-9 við Rofabæ. Í breytingunni felst breyting á byggingarreit lóðarinnar ásamt því að uppskipting kjallara í bílakjallara og önnur rými er tekin út og texti um spennistöðvar við nýbyggingu er tekinn út, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 12. nóvember 2020. 
Svar

Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Vísað til borgarráðs.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111076 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014262