Fiskislóð 16-32 og Grandagarður 39-93, breyting á deiliskipulagiASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 ReykjavíkAndri Klausen, Tómasarhagi 27, 107 Reykjavík
Fiskislóð 39
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 113
8. september, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Andra Klausen f.h. eigenda dags. 22. júní 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Örfiriseyjar vegna lóðanna nr. 16-32 við Fiskislóð og 39-93 við Grandagarð.  Í breytingunni felst að lóð B er stækkuð til að umlykja núverandi hús að Fiskislóð 28 og lóð C minnkar því sem um nemur. Einnig er lagður fram uppdr. ASK Arkitekta ehf. dags. 27. ágúst 2021.
Svar

Samþykkt að falla frá kynningu þar sem breyting á deiliskipulagi varðar ekki hagsmuni annarra en umsækjanda með vísan til 2. ml. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkt með vísan til a liðar 1. gr. í viðauka 1.1 um fullnaðarafgreiðslur skipulags- og samgönguráðs án staðfestingar borgarráðs.

Gestir
Hildur Gunnarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundarbúnaði.
101 Reykjavík
Landnúmer: 209697 → skrá.is
Hnitnúmer: 10093609