Bergstaðastræti 81, kæra 168/2021
Bergstaðastræti 81
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 122
1. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 24. nóvember 2021 ásamt kæru dags. 23. nóvember 2021 þar sem kærð er synjun byggingarfulltrúa Reykjavíkur frá 16. nóvember 2021 um leyfi til að gera bílgeymslu með tilheyrandi innkeyrslu frá götu við suðaustur lóðarmörk, og að þak bílgeymslu verði hluti af efri verönd lóðar húss á lóð nr. 81 við Bergstaðastræti.