Göngugötur á aðventunni, tillaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 56
4. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 27. nóvember 2019 þar sem lagt er til að frá 13. desember verði opnað fyrir vörulosun á milli kl. 8:00 til 11:00 á laugardögum ásamt því að á Þorláksmessu þann 23. desember munu göngugötur vera á Laugaveg frá Barónsstíg niður Lækjartorgi ásamt Pósthússtræti og Austurstræti frá kl. 14:00. Samþykkt. Vísað til borgarráðs.