Fyrirspurn
Lögð fram tillaga áheyrnarfulltrúa Miðflokksins þar sem lagt er til að þegar verði ráðist í malbikun, gerð gangstétta, lýsingu og annars frágangs á vegakafla við Stórhöfða 45, en þar stendur nú sjúkrahús SÁÁ. Einnig er lögð fram greinargerð. Einnig er lagður fram tölvupóstur SÁÁ dags. 31. október 2018.
Frestað