Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks, öryggi gangandi og hjólandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags og samgönguráði fara fram á að tafarlaust verði farið í þær úrbætur á öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda í Grafarvogi líkt og bent er á  í skýrslu er unnin var af umferðaröryggishóp hverfisráðs Grafarvogs.  Frestað.