Hagatorg, nýjar gönguþveranir merktar með gangbrautarmerkingum
Hagatorg 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 17
14. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur dags. 5. nóvember 2018 þar sem lagt er til að útbúnar verði gönguþveranir yfir Hagatorg og þær merktar sem gangbrautir með tilheyrandi yfirborðsmerkingu.  Frestað.
107 Reykjavík
Landnúmer: 106504 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012242