Planitor
Reykjavík
/
US180401
/
6. fundarliður
Tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu 20, Ástandsvísar - þróun samgangna 2011-2017
Vakta US180401
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
‹ 5. fundarliður
6. fundarliður
7. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð fram og kynnt skýrsla Mannvits fyrir stýrihóp SSH og ríkisins dags. apríl 2018 um tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Kynnt. Árni Freyr Stefánsson frá Mannviti tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Svar
Áheyrnarfulltrúi Miðflokks Baldur Borgþórsson bókar:
Tilraunaverkefni um eflingu almenningssamganga
PDF
Loka