Planitor
Reykjavík
/
US180403
/
8. fundarliður
Bíla- og hjólastæðastefna Reykjavíkurborgar
Vakta US180403
Síðast
tekið fyrir
á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð
nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
‹ 7. fundarliður
8. fundarliður
9. fundarliður ›
Fyrirspurn
Kynnt eru drög að nýjum viðmiðum um fjölda bíla- og hjólastæða unnið af stýrahópi um stefnumótun í bíla og hjólastæðamálum. Kynnt.
Gestir
Daði Baldur Ottósson frá Eflu tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
Loka