Göngugötur og vistgötur í Kvosinni,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 19
28. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Kynnt drög að tillögum um samgönguskipulag í Kvosinni til framtíðar, göngugötur og vistgötur. Kynnt.