Barónsstígur/Eiríksgata, Gjaldtaka á Eiríksgötu og Barónsstíg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 20
5. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, Bílastæðasjóðs, dags. 30. nóvember um gjaldtöku á almennum bílastæðum við götukanta vestan megin á Barónsstíg, frá Eiríksgötu að Laufásvegi og á Eiríksgötu frá Barónsstíg að Snorrabraut. Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
Svar

(C) Fyrirspurnir