Betri Reykjavík/þín rödd, USK2018110067
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 21
12. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindið "Stígurinn með sjónum undir Hamrahverfinu " sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík/þín rödd  þann 30. nóvember 2018. Erindið var efst í málaflokknum framkvæmdir. Vísað til Umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofa reksturs og umhirðu.