Hleðslustæði á borgarlandi, tilraunaverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og ReykjavíkurborgarSamþykkt.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 12
10. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagðar eru fram tillögur að staðsetningum hleðslustæða á borgarlandi til samþykktar í skipulags- og samgönguráði en til kynningar í umhverfis- og heilbrigðisráði. Frestað