Hleðslustæði á borgarlandi, tilraunaverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og ReykjavíkurborgarSamþykkt.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 13
17. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagðar eru fram tillögur að staðsetningum hleðslustæða á borgarlandi til samþykktar í skipulags- og samgönguráði en til kynningar í umhverfis- og heilbrigðisráði. Kynnt.
Svar

Fulltrúi Vinstri grænna Líf Magneudóttir, fulltrúar Samfylkingar Kristín Soffía Jónsdóttir og Sabine Leskopf, fulltrúi Pírata Alexandra Briem bóka: 

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúar Sjálfstæðisflokks Marta Guðjónsdóttir og Egill Þór Jónsson og fulltrúi Miðflokksins Vigdís Hauksdóttir leggja fram svohljóðandi bókun:
    Með aukinni rafbílanotkun er nauðsynlegt að koma upp rafhleðslustæðum en athygli vekur að ekki er fyrirhugað í þessu tilraunaverkefni að koma fyrir hleðslustæðum í nokkrum af úthverfum borgarinnar s.s. Grafarvogi, Árbæ, Grafarholti, Úlfarsárdal og Kjalarnesi.