Starfshópur um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla, kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 13
17. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Kynnt er erindisbréf starfshóps dags. 3. desember 2018 um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla og skipuriti verkefnis.
Svar

Fulltrúi Vinstri grænna, Líf Magneudóttir, fulltrúar Samfylkingar Kristín Soffía Jónsdóttir og Sabine Leskopf, fulltrúi Pírata Alexandra Briem leggja fram svohljóðandi bókun: