Göngugötur, kynning á samráðsferli
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 23
9. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Kynning á samráðsferli vegna varanlegra göngugatna.
Gestir
Edda Ívarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.