Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 48
25. september, 2019
Annað
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt er fram bréf dags. 23. september 2019, frá fundi borgarstjórnar 3. september 2019 þar sem var samþykkt að Jórunn Pála Jónasdóttir taki sæti í umhverfis- og heilbrigðisráði í stað Mörtu Guðjónsdóttur. Lagt fram.
Svar

Kl. 9:09 tekur Ólafur Jónsson sæti á fundinum.