Kosning í umhverfis- og heilbrigðisráð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 14
24. október, 2018
Annað
1. fundarliður
10. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lagt er fram bréf frá fundi borgarstjórnar dags. 21. janúar 2019 þar sem kynnt er frá kosningu frá fundi borgarstjórnar dags. 15. janúar 2019 þar sem var samþykkt að Sabine Leskopf taki sæti í umhverfis- og heilbrigðisráði í stað Magnúsar Más Guðmundssonar.
Svar

    Mál heilbrigðisnefndar, Heilbrigðisnefnd         Mál nr. US190025