Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokk fólksins, vegna höfnunar allra tilboða í smáhýsi við Héðinsgötu 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 28
13. febrúar, 2019
Annað
‹ 27. fundarliður
28. fundarliður
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn vegna höfnunar allra tilboða í smáhýsi við Héðinsgötu 8 Við opnun tilboða í smáhýsi kom í ljós að enginn sem lagði inn tilboð uppfyllti þær kröfur sem gerðar voru. Því hefur verið ákveðið að Reykjavíkurborg hanni húsin sjálf og bjóði út framkvæmdirnar. Flokkur fólksins óskar eftir að fá upplýsingar um: 1.    Ástæður þess að öllum tilboðum var hafnað, t.d. hvort það var vegna þess að þau voru illa unnin, eða aðrar ástæður? 2.    Hvernig var staðið að gerð útboðsgagna? 3.    Er borgin með sérstaka hönnunarstofu? 4.    Er borgin að fara í samkeppni við sjálfstætt starfandi ráðgjafa Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu framkvæmda og viðhalds. 
Svar

Fleira gerðist ekki.