Fyrirspurn frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, birtingar heilbrigðiseftirlitsins á niðurstöðum eftirlitsskýrslna
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 15
31. október, 2018
Annað
‹ 4. fundarliður
5. fundarliður
Fyrirspurn
1. Fyrirspurn um opinberar birtingar heilbrigðiseftirlitsins á niðurstöðum eftirlitsskýslna: a. Er Reykjavíkurborg heimilt að birta opinberlega flokkun fyrirtækja eftir frammistöðu?  b. Ef svo er, verður ekki að gefa fyrirtækjum tækifæri til að gera viðeigandi úrbætur áður en einkunn er birt opinberlega? c. Eru fyrirtækjaeigendur upplýstir um að niðurstöður og einkunn verði birt opinberlega? Frestað.
Svar

Fleira gerðist ekki