Tillaga fulltrúa í ungmennaráði Kjalarnes, aukin athygli og sorphirða á grenndarstöðvum
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. None
17. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð er fram umsögn frá Umhverfis- og skipulagssviði, skrifstofu umhverfisgæða dags. 12. september 2019 vegna tillögu sem kom frá fulltrúa í ungmennaráði Kjalarnessá fundi borgarstjórnar þann 26. mars 2019, um aukna athygli og sorphirðu á grenndarstöðvum. Samþykkt.
Svar

Hulda Valdís Valdimarsdóttir verkefnastjóri Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Gabríel Smári Hermannsson frá ungmennaráði Kjalarnesi taka sæti á fundinum undir þessu. lið.