Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, settar verði upp öryggis og eftirlitsmyndavélar við aðkomu/innkeyrslugötur hverfa.
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 42
3. júlí, 2019
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
‹ 43. fundarliður
45. fundarliður
Fyrirspurn
1. Ljóst er að vilji er hjá íbúasamtökum sumra hverfa fyrir því að hverfa. Þetta er hugsað sem svar við tíðum innbrotum í heimahús og bifreiðar íbúa í vissum hverfum. Óskað er eftir leiðbeiningum um hvernig staðið skuli að umsókn um leyfi fyrir uppsetningu slíks búnaðar og hvaða reglur gilda um slíkt. 2. Hafa sambærilegar umsóknir verið lagðar fram áður af hálfu íbúasamtaka eða annara aðila? Ef svo er , hver var afgreiðsla þeirra umsókna/beiðna? 3. Hefur Reykjavíkurborg sett upp slíkan búnað? Ef svo er hvar?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu sviðsstjóra.