Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um markvissa gróðursetningu til að minnka vindálag í Reykjavík
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. None
17. október, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lagt er fram bréf dags. 21. júní 2019 til umhverfis- og heilbrigðisráðsins með tillögu sem lögð var fram á fundi borgarstjórnar þann 18. júní 2019 og vísað til meðferðar umhverfis- og heilbrigðisráðs. Í tillögunni er lagt til að settar verði upp 50 veðurstöðvar til að meta hvar árangursríkast sé að gróðursetja tré í nágrenni borgarinnar.  Samþykkt að vísa til Umhverfis- og skipulagssviðs Skrifstofu umhverfisgæða og inn í áætlun og greiningar svæða til skógræktar með sex atkvæðum fulltrúa Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs, fulltrúa Samfylkingarinnar, fulltrúa Pírata og fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Fulltrúi Miðflokksins situr hjá.
Svar

Kl. 11:29 víkur Hjálmar Sveinsson af fundi.