Dyngjuvegur, Stöðubann
Dyngjuvegur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 55
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt er fram bréf dags. 13. nóvember 2019 þar sem Lagt er til að sett verði bann við því að leggja við norðausturkant Dyngjuvegar norðvestan Kambsvegar. Bannið sé táknað með B21.11. Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.
104 Reykjavík
Landnúmer: 104830 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008471