Reynisvatnsás: Haukdælabraut, Döllugata, Gissurargata, hámarkshraði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 55
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf dags. 15. nóvember 2019 þar sem lagt er til að leyfilegur hámarkshraði verði 30 km/klst á eftirfarandi götum: Haukdælabraut, Döllugata og Gissurargata. Göturnar eru allar innan hverfisins Reynisvatnsás. Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 3. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.