Betri Reykjavík/þín rödd, Hjólastæði við lágvöruverðverslun Hallveigarstíg (USK2019100057)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 55
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram meðferðar erindið "Hjólastæði við lágvöruverðverslun Hallveigarstíg" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 16. september 2019. Erindið var næst efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum.  Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu rekstur og umhirða borgarlands.