Betri Reykjavík/þín rödd, Þingholt: Einstefnuakstursgötur og skástæði (USK2019100056)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 55
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram meðferðar erindið "Þingholt: Einstefnuakstursgötur og skástæði" sem tekið var af samráðsvefnum Betri Reykjavík þann 16. september 2019. Erindið var efsta hugmynd ágústmánaðar á samráðsvefnum ásamt því að vera vinsælasta hugmyndin í málaflokknum "Samgöngumál".  Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs, skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.