Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um uppsetningu hundagerða (USK2019110078)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Málsaðilar
Skipulags- og samgönguráð nr. 56
4. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 21. nóvember 2019 þar sem tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokks frá fundi borgarráðs 21. nóvember 2019 um uppsetningu hundagerða er send skipulags- og samgönguráði til meðferðar. Samþykkt