Barónsstígur við Sundhöll, stæði fyrir skólarútur (USK2019110076)
Barónsstígur 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 56
4. desember, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram bréf skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 22. nóvember 2019 þar sem lagt er til að merkt verði stæði fyrir skólarútur á Barónsstíg við Sundhöllina. Stæðið verði einungis ætlað skólarútum. Stæðið verði merkt með skilti D09.21 og tilheyrandi undirmerkjum.
Svar

Samþykkt með fyrirvara um samþykki Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu

Komur og brottfarir
  • - Kl 13:14 víkur Daníel Örn Arnarsson af fundi.
101 Reykjavík
Landnúmer: 101122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10055801