Tillaga frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins úr borgarráði, um bætt umferðarflæði í borginni með betri ljósastýringu og fráreinum án ljósa við hægri beygju (USK2019120014)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 57
11. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar dags. 3. desember 2019 þar sem tillaga áheyrnarfulltrúa Flokk fólksins frá fundi borgarráðs 28. nóvember 2019 um bætt umferðarflæði í borginni með betri ljósastýringu og fráreinum án ljósa við hægri beygju var sent til skipulags- og samgönguráðs til meðferðar. Tillaga felld með fjórum atkvæðu fulltrúa Pírata, fulltrúa Viðreisnar og fulltrúa Samfylkingarinnar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu.
Svar

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins bókar: