Nauthólsvegur hliðargata, gangbraut milli flugturns og flugstjórnarmiðstöðvar
Nauthólsvegur 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 57
11. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf samgöngustjóra dags. 5. desember 2019 að ósk Isavia um að lagt til að gerð verði gangbraut milli flugturns og flugstjórnarmiðstöðvar á hliðargötu Nauthólsvegar. Gangbrautin sé merkt með viðeigandi umferðarmerki og yfirborðsmerkingum. Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.