Umhverfis- og skipulagssvið, Árshlutareikningur janúar til september 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 59
8. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt er fram greinargerð USK með árshlutareikningi jan-sept 2019 og verkstaða nýframkvæmda jan-sept 2019 vegna árshlutareiknings janúar - september 2019.